Tækniráðið var stofnað vorið 2019 og sér um uppsetningu og niðurtekt á tæknibúnaði á öllum viðburðum, setja saman tilboð í tæknibúnað fyrir alla okkar stærri viðburði og sjá um ljósa- og hljóðkeyrslu á flestum viðburðum.

 

Formaður

Sigurður Bogi Ólafsson