Mjölnir er skólablað Verkmenntaskólans á Akureyri. Mjölnir hefur verið misvirkt undanfarin ár og er stefnt að því að breyta því og hafa þetta fasta nefnd sem mun koma til með að lifa innan VMA. 

Hægt er að fylgjast með Mjölni á Facebook 

Með því að hafa skólablað viljum við vekja áhuga á félagslífi skólans og viðburðum sem þeim fylgja. Skólablaðið á að innihalda skemmtilegar sögur og á ekki að vera neitt annað en skemmtilegt.

Við erum opin fyrir ýmsum hugmyndum og alltaf er hægt að senda spurningar um blaðið á thorduna@thorduna.is

Ritstjóri Mjölnis

Skúli Þór Sigurðsson

 

Umsóknir í ritnefnd Mjölnis sendist á petur@vma.is

 

Áður útgefin blöð er hægt að finna á hérna á ISSUU