Kvasir sem er málfundafélag VMA stefnir á að hafa virkt Gettu betur lið í ár líkt og í fyrra, ef þú hefur áhuga á einhverju sem tengist Gettu betur endilega sentu póst á urdur@vma.is.

Kvasir hafa einnig verið með Morfís lið en það hefur verið óvirkt í nokkur ár. 

 Ef þú hefur áhuga á að koma Morfís liði Kvasa aftur í gang endilega sæktu um hér að neðan eða með því að senda póst á petur@vma.is.

Umsókn í undirnefnd