Innan veggja skólans starfa nokkrar undirfélög og ráð.

Hagsmunaráð starfar sem hagsmunasamtök innan skólans og berst fyrir hagsmunum nemenda.

Félögin eru nokkur, Stuttmyndafélagið Æsir, Leikfélag VMA, íþróttafélagið Týr, tækniráðið Hænir, Mjölnir skólablað, Kvasir málfundafélag og Þrymur tónlistarfélag.

Umsóknir í félag