Ný stjórn Þórdunu kosin - Úrslit

Í gær, miðvikudag 5. Apríl voru kosningar í stjórn Þórdunu og undirfélög Þórdunu.
Lesa meira

Frambjóðendur til kosninga Þórdunu 2017

Miðvikudaginn 5. Apríl 2017 fara fram kosningar í stjórn Nemendafelagsins Þórdunu og stjórnir undirfélaga Þórdunu.
Lesa meira

Mögnuð árshátíð að baki!

Árshátíð VMA 2017 fór fram í Íþróttahúsinu við Síðaskóla þriðjudaginn 28. febrúar með tiheyrandi látum
Lesa meira

Björgum VMA - Undirskriftarlisti

Við í stjórn Þórdunu og nemendur á grunndeild málm og véltæknigreina höfum sett af stað undirskriftasöfnum þar sem við biðlum til stjórnvalda að gera eitthvað í sínum málum og veita Verkmenntaskólanum á Akureyri aukinn fjárframlög.
Lesa meira

Tímabundin breyting á stjórn Þórdunu

Sindri Snær Konráðsson skemmtanastjóri hefur fengið leyfi til áramóta vegna anna.
Lesa meira

Breyting á stjórn Þórdunu

Breyting hefur verið gerð á stjórn Þórdunu fyrir skólaárið 2016-2017. Breytingar er á stöðu gjaldkera og eignarstjóra
Lesa meira

Stöður í Hagsmunaráð eru lausar

Okkur vantar duglega og áhugasama nemendur á öllum aldri í hagsmunaráð 2016-2017.
Lesa meira

Aðal og lagabreytingafundir- 26. og 27. apríl

Lagabreytingafundur þriðjudaginn 26. apríl kl. 9:40. Aðalfundur miðvikudaginn 27. apríl kl. 9:40.
Lesa meira

Niðurstöður Kosninga

Hér koma loksins niðurstöður úr Kosningum fyrir skólaárið 2016-2017 :)
Lesa meira

Elísa Erlendsdóttir sigurvegari Sturtuhaussins-Söngkeppni VMA 2016

Á fimmtudagin, 18.febrúar, fór fram fyrsta keppni Sturtuhaussins - Söngkeppni VMA en hún var haldin í Hofi. 21 atriði tóku þátt í ár en það var Elísa Ýrr Erlendsdóttir sem bar sigur úr býtum með lagið You know I‘m no good með Amy Winehouse.
Lesa meira