Eins og sumir vita verða Jólatónleikar Þryms Tónlistafélags VMA haldnir í gryfjunni í VMA þriðjudaginn 3. desember.

Á þessum tónleikum, eins og fyrri tónleikum Þryms, fær Þrymur fólk hvaðanæfa að til að syngja lag að eigin vali á tónleikunum með hljómsveit Þryms. 

Val er um að sækja um tvö jólalög til að syngja á tónleikunum.

Umsækjandi þarf ekki að vera í VMA og má vera af öllum aldri.

Lokað verður fyrir umsóknir fimmtudaginn 31. október.

Link-ur að umsókninni er hér að neðan.

Frekari upplýsingar um Tónlistafélagið og hljómsveitarmeðlimi þess er að finna á Facebook síðu Tónlistafélagsins.

https://valur768166.typeform.com/to/BWdV1D