Stjórnin er alltaf tilbúin til að tala við þig um hvað sem er. Skrifstofa Þórdunu er í matsalnum við rauðu hurðina, og nemendum velkomið að koma og spjalla.
Sé ekki opið eða þú getur ekki talað við okkur í persónu geturðu sent skilaboð í kassanum hérna við hliðina.