Forsíđa

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Rýmingarsala Ţórdunu 2014

Á morgun, miðvikudaginn 7. maí, verður nemendafélagið með rýmingarsölu í sjoppu nemendafélagsins sem er staðsett í M-inu.
Þar verður selt nammi og einnig Timburmannapeysur á 3000kr stykkið!
Endilega kíkið ef að ykkur langar í nammi eða viljið kaupa flotta og ódýra peysu :)
Mikið úrval í boði og verður hægt að skoða það í sjoppunni. 
Sjopann opnar um kl 9.30 og verður opinn eitthvað fram eftir degi
Látið sjá ykkur!

Miđasala á söngkeppni framhaldsskólanna

Miðasala á söngkeppni framhaldsskólanna mun hefjast næsta mánudag 17. mars kl 16.00 á monitor.is
Hver einstaklingur þarf að kaupa sinn miða og eru aðeins 500 miðar í boði!
Söngkeppnin verður haldin í Hofi á Akureyri

ATH leiðrétting: Miðasala hefst á miðvikudaginn 19. mars kl 16.00!

Stofnun Femínistafélags VMA

Hefur þú áhuga á jafnrétti?
- Viltu fræðast um jafnrétti?

Stofnfundur femínistafélags VMA verður föstudaginn 14. mars í C04 kl. 13.15
Við bjóðum alla velkomna, nemendur og kennara.
Þegar hefur verið stofnun like-síða á facebook sem við hvetjum alla eindregið til að like-a

Við skorum á ÞIG að mæta!
- Femínisti er sá sem vill ná jafnrétti milli karla sem og kvenna.

Útvarp VMA


Núna er kominn Facebook síða fyrir útvarp VMA.


Lesa meira

Niđurstöđur úr kosningum


Niðurstöður úr kosningum liggja nú fyrir og bjóðum við til starfa fjóra nýja meðlimi í stjórn Þórdunu.

Lesa meira

Stjórn Ţórdunu

Formaður:
Hólmfríður Lilja Birgisdóttir
formadur@thorduna.is
659-0810

Varaformaður:
Þorvaldur Már Sigursteinsson
varaformadur@thorduna.is
844-7017

Gjaldkeri:
Andri Már Sævarsson
gjaldkeri@thorduna.is
776-8024
 
Ritari:
Lilja Björg Jónsdóttir
ritari@thorduna.is 
824-6736

Eignastjóri:
Hinrik Svansson
eignastjori@thorduna.is
691-7930
 
Skemmtanastjóri:
Kristinn Örn Magnússon, 
skemmtanastjori@thorduna.is
848-8820

Kynningarfulltrúi:
Stefán Trausti Njálsson
thorduna@thorduna.is
699-7152
 
Hagsmunaráð:
Hlynur Hafsteinsson
hagsmunarad@thorduna.is
695-7370
 
Hagsmunaráð:
Tumi Hrafn Kúld
hagsmunarad@thorduna.is
845-2181

Nýnemafulltrúi:
Örn Ævarsson
nynemi@thorduna.is
867-2530
Hafa samband
header
header
header
header
Sími 461 1212
Finndu okkur á Facebook
© 2010 Ţórduna.is - Nemendafélag VMA - Sími: 461-1212 - Hringteigi 2 - 600 Akureyri - Netfang: thorduna@thorduna.is
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya