Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Ađalfundur Ţórdunu 2015

Aðalfundur Þórdunu verður haldinn mánudaginn 20. apríl í Gryfjunni.

Dagskrá Opins Dags 2015

10:00 – 12:30
Verkefnavinna (10:00-16:00)
Brjóstsykursgerð
Átak heilsurækt
Snjalltæki í námi og kennslu
Dans/Yoga námskeið (10:00 – 11:00 og 11:30 – 12:30)
Bjarg
Reiðnámskeið
Heilsu og mataræðiskynning
Flugskóli Akureyrar
Borðspil
Kvikmyndaáhorf
Förðunarnámskeið
Dj/Ljósanámskeið
Skíði og bretti – Hlíðarfjall (10:00 – 16:00)

 

13:00 – 16:00
Átak heilsurækt
Borðspil
Ljósmyndanámskeið/myndvinnsla
Tími og skipulagning
Ræðukeppni
Fríhendisteikning
Bjarg
Skíði og bretti – Hlíðarfjall (10:00 – 16:00)
Taekwondo
Bolti – Íþróttahöllin (13:30 – 16:00)
Verkefnavinna (10:00 – 16:00)
Kvikmyndaáhorf
Dans/Yoganámskeið (13:00 – 14:00 og 14:30 – 15:30)
Heklnámskeið

ÁRSHÁTÍĐ VERKMENNTASKÓLANS Á AKUREYRI!

VÁ! ÞAÐ ER LOKSINS KOMIÐ AÐ STÆRSTA VIÐBURÐI NEMENDAFÉLAGSINS ÞÓRDUNU!

- ÁRSHÁTÍÐ VERKMENNTASKÓLANS Á AKUREYRI!
- 6.MARS 2015!
- ÍÞRÓTTAHÖLLIN Á AKUREYRI!

-------------------------------------------------------------------------------

BORÐHALD

Húsið opnar kl. 18:30
Borðhald hefst kl. 19:00

Veislustjórar kvöldsins:
The legends:
GUNNI & FELIX!

Dagskrá:
Veisluhald hefst
Ávarp Skólameistara
Söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri – 3.sæti
Borðhald hefst
Söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri – 2.sæti
Kennaragrín
Ávarp Kennara
Kennaragrín
Söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri – 1.sæti
Ávarp formanns
Veisluhaldi lýkur

Matseðill (Hlaðborð):

Ítalskt brauð og kryddolía á borðum.

Aðalréttir:
Djúpsteiktur steinbítur (litlir bitar) á súrsætum hrísgrjónum (heitur)
Ostbakaður pastaréttur með beikoni og grænmeti í rjómasósu (heitur)
Grilluð kjúklingabringa með appelsínugljáa á steiktum grænmetishrísgrjónum (kaldur)
Eggjanúðlur með grænmeti (heitur)
Villikryddað lambalæri með sveppasósu og kryddbökuðum kartöflum (heitur)
Ferskt salat með tómötum, gúrkum , vínberjum, djúsdressingu og brauðteningum (kalt)

Desert:
Frönsk súkkulaðikaka borin fram með vanilluís, berjacompot og þeyttum rjóma


-------------------------------------------------------------------------------

BALL

Húsið opnar kl. 22:45
Húsið lokar kl. 00:15
Ballið endar kl. 02:00

FRAM KOMA:
GUS GUS 
https://www.facebook.com/pages/GusGus/27595561729
http://youtu.be/K703vlIgens
&
+ONE
https://www.facebook.com/djplusoneofficial
https://soundcloud.com/plusone-offical

-------------------------------------------------------------------------------

MIÐAVERÐ
Ball: 3.500kr.
Matur & Ball: 7.000kr.

Hægt er að kaupa miða við hurð á ball.

*Miðasala hefst mánudaginn 23. febrúar kl. 08:15 í VMA*

*Allt utanbæjarfólk er VELKOMIÐ*
*10. bekkingar VELKOMNIR á ballið*
*Miðasala á ballið hefst í næstu viku í Menntaskólanum á Akureyri*

*ÖLVUN ÓGILDIR MIÐANN*

Konukvöld VMA 2015

Konukvöld Verkmenntaskólans á Akureyri verður haldið 22. janúar nk.

Þar verður allskyns húllumhæ í boði og skorum við á konur á öllum aldri að mæta!

Saga Garðarsdóttir verður skemmtikraftur kvöldsins og heldur uppi stemmingu allt kvöldið!
Sölubásar verða í hverju horni, með einhverju áhugaverðu og girnilegu að skoða/kaupa!

Söngatriði verða í boði nemenda skólans, þar sem Axel Flóvent, Elísa Erlends og fleiri flottir koma fram!

Ýmsir leikir og almenn skemmtun verður í boðinu, hlökkum til að sjá ykkur!

- Stjórn Þórdunu

Snap

Addađu nemendafélaginu á Snap chat

Stjórn Ţórdunu


Formaður:

Stefanía Tara Þrastardóttir

formadur@thorduna.is

S:776 7601


Varaformaður:

Tanja Íris Birgisdóttir

varaformadur@thorduna.is

S:845 3591


Gjaldkeri:

Hildur Dögg 

gjaldkeri@thorduna.is

S:894 7615        


Ritari:

Valþór Pétursson

ritari@thorduna.is

S:823 7412

 

Skemmtanastjóri:

Hannes Ívar Eyþórsson

skemmtanastjori@thorduna.is

S:776 0095


Kynningarfulltrúi:

Egill Bjarni Friðjónsson

thorduna@thorduna.is

S:659 6946

 

Hagsmunaráð:

Þórdís Alda Ólafsdóttir

hagsmunarad@thorduna.is

S:857 7781


Hagsmunaráð:

Hallur Aron

hagsmunarad@thorduna.is

S:821 3598


Nýnemafulltrúi:

Matheusz Swierczewski

nynemi@thorduna.is
845 6615 

 

Hafa samband
header
header
header
header
Sími 461 1212
Finndu okkur á Facebook
© 2010 Ţórduna.is - Nemendafélag VMA - Sími: 461-1212 - Hringteigi 2 - 600 Akureyri - Netfang: thorduna@thorduna.is
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya