Innan veggja skólans starfa nokkrar undirnefndir og ráð.

Hagsmunaráð starfar sem hagsmunasamtök innan skólans og berst fyrir hagsmunum nemenda.

Nefndirnar eru nokkrar og má þar á meðal nefna ritnefndina sem gefur út skólablaðið okkar, Mjölni og myndbandsnefndina, Æsi, sem gefur frá sér myndbönd og fréttir úr skólanum. 

Umsóknir í undirnefnd