Innan veggja skólans starfa ýmsir klúbbar og félög á vegum Þórdunu. Þessir klúbbar og félög sinna mikilvægu hlutverki til að bæta félagslífið.
Ef þú hefur áhuga á að starfa í félagi, getur þú skráð þig hér að neðan.
Ef þú hefur áhuga á að skrá þig í klúbb, getur þú skráð þig hér að neðan.