Innan veggja skólans starfa ýmsir klúbbar og undirnefndir á vegum Þórdunu. Sinna þessir klúbbar og þessar nefndir mikilvægu hlutverki til að gera félagslífið betra í þessum skóla.

Ef þú hefur áhuga á að starfa í undirnefnd getur þú skoðað hvaða stöður eru lausar hér fyrir neðan

Umsóknir í undirnefnd

Ef þú hefur áhuga á að skrá þig í klúbb, endilega gerðu það hér fyrir neðan

Skrá sig í klúbb