09.10.2015
Dream Team unnu knattspyrnumót Stuttbuxnaklúbbsins sem fór fram á KA-svæðinu í kvöld með prompi og prakt. Mörg mörk voru skoruð eða alls 102 mörk í 16 leikjum. Það má segja að markmenn hafi ekki verið í aðalhlutverki á mótinu.
Lesa meira
23.09.2015
Nemandaskírteinin er árlegur gleðigjafi. Lítið kort sem gleður hvern mann og auga enda falleg að sjá. Þau veita nemendum afslátt á vel nokkra vel valda veitingastaði, í verslanir, viðburði hjá bæði Þórdunu og Huginn og svo margt, margt fleira.
Lesa meira
17.09.2015
Þann 26.ágúst tók Þórduna – nemendafélag VMA í notkun nýtt lógó. Hönnuðurinn er Skúli Bragi Magnússon og er Þórslíkneskið svokallaða í öndvegi í merkinu.
Lesa meira
22.04.2015
Nú hafa úrslit kosninga verið kunngjörð í Nemendaráð Þórdunu, skólaárið 2015-2016.
Lesa meira