29.03.2017
Miðvikudaginn 5. Apríl 2017 fara fram kosningar í stjórn Nemendafelagsins Þórdunu og stjórnir undirfélaga Þórdunu.
Lesa meira
07.03.2017
Árshátíð VMA 2017 fór fram í Íþróttahúsinu við Síðaskóla þriðjudaginn 28. febrúar með tiheyrandi látum
Lesa meira
27.10.2016
Við í stjórn Þórdunu og nemendur á grunndeild málm og véltæknigreina höfum sett af stað undirskriftasöfnum þar sem við biðlum til stjórnvalda að gera eitthvað í sínum málum og veita Verkmenntaskólanum á Akureyri aukinn fjárframlög.
Lesa meira
28.09.2016
Sindri Snær Konráðsson skemmtanastjóri hefur fengið leyfi til áramóta vegna anna.
Lesa meira
17.08.2016
Breyting hefur verið gerð á stjórn Þórdunu fyrir skólaárið 2016-2017. Breytingar er á stöðu gjaldkera og eignarstjóra
Lesa meira
16.08.2016
Okkur vantar duglega og áhugasama nemendur á öllum aldri í hagsmunaráð 2016-2017.
Lesa meira
18.04.2016
Lagabreytingafundur þriðjudaginn 26. apríl kl. 9:40.
Aðalfundur miðvikudaginn 27. apríl kl. 9:40.
Lesa meira
13.04.2016
Hér koma loksins niðurstöður úr Kosningum fyrir skólaárið 2016-2017 :)
Lesa meira
22.02.2016
Á fimmtudagin, 18.febrúar, fór fram fyrsta keppni Sturtuhaussins - Söngkeppni VMA en hún var haldin í Hofi. 21 atriði tóku þátt í ár en það var Elísa Ýrr Erlendsdóttir sem bar sigur úr býtum með lagið You know I‘m no good með Amy Winehouse.
Lesa meira
16.02.2016
Mikil umræða hefur verið um Söngkeppni framhaldsskólanna vegna breytinga á keppninni ár frá ári og hafa breytingar undanfarin ár leitt til þess að Þórduna, nemendafélag Verkmenntaskólans á Akureyri dregur sig úr þessari keppni.
Lesa meira