Mörgum fannst spennandi að kjósa
Mörgum fannst spennandi að kjósa

Nú hafa úrslit kosninga verið kunngjörð í Nemendaráð Þórdunu, skólaárið 2015-2016.

  

Formaður:

Með 182 atkvæði (55,49%): Jakob Axel Axelsson 

Með 138 atkvæði (42,07%): Haukur Smári Gíslason 

 

Varaformaður: 

Með 174 atkvæði (53,05%): Stefán Jón Pétursson 

Með 136 atkvæði (41,46%): Alda Rós Ágústsdóttir

 

Eignastjóri:

Með 271 atkvæði (82,62%): Ingiríður Halldórsdóttir 

 

Skemmtanastjóri:

Með 290 atkvæði (88,41%): Sindri Snær Konráðsson 

 

Kynningarfulltrúi:

Með 294 atkvæði (89,63%): Valgerður Þorsteinsdóttir

 

Hagsmunaráð:

Með 235 atkvæði (71,65%): Árni Þórður Magnússon 

Með 158 atkvæði (48,17%):Hallur Aron 

 

Við óskum þeim sem kjörnir voru, innilega til hamingju og velfarnaðar í sínum störfum.

 

Með kærri þökk fyrir veturinn og frábært samstarf:

Stjórn Þórdunu 2014-2015