Okkur vantar duglega og áhugasama nemendur á öllum aldri í hagsmunaráð 2016-2017, ef þú hefur áhuga á að gera skólann betri og sjá til þess að nemendum líði vel endilega sendu umsókn á hagsmunarad@thorduna.is. Hagsmunaráðið vinnur náið með stjórninni.