Í gær, miðvikudag 5. Apríl voru kosningar í stjórn Þórdunu og undirfélög Þórdunu. Tilkynnt var um úrslit kosninga í Gryfjunni í morgun og verða stjórnarskipti í frímínútum á morgun, föstudag.
Úrslit kosninga voru eftirfarandi:
316 manns kusu og 16 voru ógildir.
Stjórn Nemendafélagssins Þórdunu:
Formaður Þórdunu:
Ólafur Göran Ólafsson - 246 atkvæði, 54 auðir - 77,8% atkvæða
Varaformaður Þórdunu:
Sindri Snær Konráðsson - 243 atkvæði, 57 auðir - 76,9% atkvæða
Gjaldkeri Þórdunu:
Þorsteinn J.Thorlacius - 232 atkvæði, 68 auðir - 73,4% atkvæða
Ritari Þórdunu:
Karolina Domanska - 232 atkvæði, 68 auðir - 73,4% atkvæða
Skemmtanastjóri Þórdunu: 41 auðir
Eyþór Daði Eyþórsson - 221 atkvæði - 69,9% atkvæða
Sunna Steingrímsdóttir - 38 atkvæði - 12% atkvæða
Kynningarstjóri Þórdunu: 38 auðir
Brynja Ploy - 118 atkvæði - 37,3% atkvæða
Brynjar Halldór Sveinsson - 144 atkvæði - 45,6% atkvæða
Eignastjóri Þórdunu: 45 auðir
Fanney Edda Felixdóttir - 184 atkvæði - 58,8% atkvæða
Svana Rún Aðalbjörnsdóttir - 68 atkvæði - 21,7% atkvæða
Formaður Hagsmunaráðs:
Aðalheiður Anna Atladóttir - 228 atkvæði, 72 auðir - 72.2% atkvæða
Undirfélög Þórdunu
Hagsmunaráð
Fulltrúi:
Margrét Birta Jóhannsdóttir - 209 atkvæði, 91 auðir - 66,1% atkvæða
Leikfélag VMA
Formaður:
Arndís Eva Erlingsdóttir - 242 atkvæði, 58 auðir - 76,6% atkvæða
Varaformaður:
Indriði Atli Þórðarson - 228 atkvæði, 72 auðir - 72,2% atkvæða
Meðstjórnandi:
Særún Elma Jakobsdóttir - 244 atkvæði, 56 auðir - 77,2% atkvæða
Æsir
Formaður:
Viktor Már Einarsson - 220 atkvæði, 62 auðir - 75,3% atkvæða
Markaðsfulltrúi:
Gabriel Goði Caceres - 223 atkvæði, 77 auðir - 70,6% atkvæða
Meðstjórnandi:
Róbert Ásrúnarsson - 202 atkvæði, 49 auðir - 75,7% atkvæða
Páll Andrés Alfreðsson - 156 atkvæði, 49 auðir - 70,6% atkvæða
Mjölnir
Ritstjóri:
Magnea Rut Jónsdóttir - 235 atkvæði, 65 auðir - 72,3% atkvæða
Hönnunarstjóri:
Fönn Hallsdóttir - 226 atkvæði, 74 auðir - 71,5% atkvæða
Meðstjórnandi:
Brynjar Helgason - 257 atkvæði, 43 auðir - 81,3% atkvæða
Íþróttafélag VMA
Formaður:
Dagbjört Ýr Gísladóttir - 233 atkvæði, 67 auðir - 73,3% atkvæða
Gjaldkeri:
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir - 233 atkvæði, 67 auðir - 73,7% atkvæða
Kynningarstjóri:
Magðalena Ólafsdóttir - 231 atkvæði, 69 auðir - 73,1% atkvæða
Meðstjórnandi:
Arnór Snær Guðmundsson - 190 atkvæði, 55 auðir - 72,8% atkvæða
Jóhann Geir Sævarsson - 184 atkvæði, 55 auðir - 72,2% atkvæða