Nemandaskírteinin er árlegur gleðigjafi. Lítið kort sem gleður hvern mann og auga enda falleg að sjá. Þau veita nemendum afslátt á vel nokkra vel valda veitingastaði, í verslanir, viðburði hjá bæði Þórdunu og Huginn og svo margt, margt fleira.

Í dag, fimmtudaginn 24. september munu skírteinin verða afhent í gryfjunni kl.12:50.