Eftir það opnast gluggi og þar er hægt að smella á “setja nafn mitt á listann”
Þar þarft þú síðan a…
Eftir það opnast gluggi og þar er hægt að smella á “setja nafn mitt á listann”
Þar þarft þú síðan að skrá þig inn með íslykli eða rafrænum skilríkjum.
Ef þú átt ekki Íslykil eða rafræn skilríki þarft þú að sækja um þau.
Mælt er með að sækja um íslykil. Þá fylgir þú skrefunum sem síðan gefur þér og þá ættir þú að fá hann sendann í heimabankann þinn. Ef þú átt ekki heimabanka er hann sendur í heimabanka forráðarmanns þíns. Þetta ferli tekur aðeins 5 mínútur í mesta lagi og ætti ekki að vera neitt vandamál.
Kæru nemendur VMA!
 
Við í stjórn Þórdunu og nemendur á grunndeild málm og véltæknigreina höfum sett af stað undirskriftasöfnum þar sem við biðlum til stjórnvalda að gera eitthvað í sínum málum og veita Verkmenntaskólanum á Akureyri aukinn fjárframlög. 
 
Hérna til hliðar eru leiðbeiningar um hvernig skal haga sér þegar maður skrifar undir.
 
Við hvetjum alla til að skrifa undir!

Athugið, einungis nemendur sem skráðir eru í nemendafélaginu Þórdunu geta skrifað undir.  

 
Með fyrirfram þökk
Stjórn Þórdunu og nemendur á grunndeild málm og véltæknigreina