Afslættir sem félagsmenn Þórdunu fá, gilda ekki á önnur tilboð sem viðkomandi fyrirtæki bjóða upp á, nema sé annað tekið fram.
Afslættir fást með framvísun á nemendaskírteininu.
Afslættir 2020-2021
Matur:
Dominos kóði : thorduna2021
Ís og salatgerðin - 10% nema hádegiskort
Kaffi ilmur - 10%
Greifinn - 10% í sal, gildir ekki fyrir drykki
Subway - 10%
Strikið - 10% afsláttur af matseðli (gildir ekki af öðrum tilboðum og með gjafabréfi)
Serrano - 15%
Múlaberg - 10% af matseðli
Bláa kannan - 7% af öllu nema áfengi
Sykurverk - 15% á kaffihúsi og 10% af pöntuðum kökum
Sushi corner - 20% af öllu í take away kæli
Bautinn - 20% af matseðli
Pizzasmiðjan - 20% af matseðli
Salatsjoppan - 10% af salötum á Salatsjoppunni og 10% af skálum á OAT Breakfast Bar
Lemon - 15% af samlokum og djúsum (gildir líka fyrir kombó)
Fabrikkan - 15% af matseðli (hamborgurum og öðrum aðalréttum)
Blackbox - 15% af matseðli
Fatnaður:
Sport24 - 7%
Dressman - 10%
Rexin - 10%
Imperial - 15%
Hár og snyrtiþjónusta:
Upp á hár - 10% af þjónustu og vörum
Annað:
JB úr og skart 10% af vörum
GeoSea - 2900kr gegn framvísun skírteinis
Stjörnusól - 10% af 3 mánaða kortum
Litla saumastofan - 10%
Blómabúð Akureyrar - 5% af afskornum blómum
Akureyrarapótek - 5% Gildir ekki af lyfseðlum
Borgarbíó - 20% afsláttur alla fimmtudaga (gildir ekki á íslenskar og 3D myndir)
Gleraugu:
Geisli - 10% af umgjörðum og 20% af sólgleraugum
Auglit 15% af glerjum og umgjörðum
Bíllinn:
Bíleyri - 5% af vinnu, 10% af smurefni og smurvinnu, 15% af dekkjaþjónustu og umfelgun, 15% af varahlutum